Bílaleiga erlendis, Orlando, Boston, Kastrup, Frankfurt

Bókaðu bílinn heima. Europcar bílaleigukeðjan er með starfsemi í yfir 140 löndum, 200 þúsund ökutæki og 2.825 afgreiðslustaði.

Bílaleiga erlendis

Ef leiðin liggur út fyrir landssteinana þá útvegum við rétta bílinn.

Bílaleiga Akureyrar er umboðsaðili Europcar bílaleigukeðjunnar á Íslandi sem er með starfsemi í um 150 löndum víðsvegar um heiminn. Europcar er öflugt alþjóðlegt þjónustufyrirtæki sem unnið hefur til fjölmargra verðlauna fyrir framúrskarandi árangur á sviði ferðaþjónustu þar sem mat er lagt á gæði þjónustunnar.
 
Europcar logo Iceland  
 

Gott að vita ...

Þegar leigður er bílaleigubíll þarf leigutaki að framvísa eigin ökuskírteini og kreditkorti. Gildir þá einu hvort leigan er fyrirframgreidd eða ekki. Tryggingar sem innifaldar eru geta verið ólíkar eftir löndum. Þjónustufulltrúar okkar eru ávallt reiðubúnir að veita ráðleggingar varðandi tryggingar og önnur atriði sem snúa að bílaleigu erlendis.

Senda inn fyrirspurn um bílaleigubíl erlendis

Með því að fylla út formið hér fyrir neðan og senda okkur munum við hafa samband með verðtilboð á bílaleigubíl á þínum áfangastað.

Upplýsingar um leigutaka
Bíll tekinn
Land, borg / flugvöllur
Bíl skilað
Land, borg / flugvöllur
Hvernig bíl ert þú að hugsa um?


Vinsamlega hakaðu við þá stærð sem gæti hentað þér.
Annað
Athugið að í mörgum löndum er lágmarks bókunarfyrirvari 48 klst.
captcha

Hafa samband  ι  Leit  ι  Veftré  ι  Skilmálar  ι  Spurt & svarað  ι  Umsóknir  ι  Afgreiðslustaðir  ι  Merki félagsins  ι  Meðferð persónuupplýsinga  ι  English version

Þínar þarfir - okkar þjónusta.
© 1999-2016 • Bílaleiga Akureyrar • Höldur ehf • Pósthólf 10 • 602 Akureyri • Aðalnúmer 461-6000 • Fax 462-6476
Kt: 651174-0239 • VSK nr: 14550