
Vetrarleiga er í boði á tímabilinu 15. september til 15. júní.
Vetrarleiga hentar þeim fyrirtækjum sem þurfa bíl eingöngu yfir vetrarmánuðina, t.d. vegna sérstakra verkefna eða aukinna umsvifa yfir vetrarmánuði. Leigutími er nokkuð sveigjanlegur en í boði er að taka bíl á leigu frá 3 mánuðum upp í allt að 9 mánuði innan tímabilsins.
Leigutaki getur valið milli þess að hafa innifalda 1.650 km eða 1.250 km á mánuði.
Innifalið í leigugjaldi:
• Tryggingar
• Bifreiðagjald
• Dekk og dekkjaskipti (sumar- og vetrardekk)
• Allt venjubundið viðhald
• Smur og þjónustuskoðanir
Dæmi um verð:
Hyundai I10
Árgerð 2016 - 5 dyra, beinskiptur, bensín.

Kr. 48.900,- á mánuði með 1.250 km inniföldum.
Kr. 51.900,- á mánuði með 1.650 km inniföldum.
Suzuki Swift
Árgerð 2016 - 5 dyra, beinskiptur, bensín.

Kr. 56.900,- á mánuði með 1.250 km inniföldum.
Kr. 59.900,- á mánuði með 1.650 km inniföldum.
Toyota Corolla
Árgerð 2016 - 4 dyra, beinskiptur, bensín.

Kr. 76.900,- á mánuði með 1.250 km inniföldum.
Kr. 79.900,- á mánuði með 1.650 km inniföldum.