Vetrarleiga fyrirtækja

Vetrarleiga er í boði á tímabilinu 15. september til 15. júní.

Vetrarleiga hentar þeim fyrirtækjum sem þurfa bíl eingöngu yfir vetrarmánuðina, t.d. vegna sérstakra verkefna eða aukinna umsvifa yfir vetrarmánuði. Leigutími er nokkuð sveigjanlegur en í boði er að taka bíl á leigu frá 3 mánuðum upp í allt að 9 mánuði innan tímabilsins.

Leigutaki getur valið milli þess að hafa innifalda 1.650 km eða 1.250 km á mánuði.

 

Innifalið í leigugjaldi:


• Tryggingar
• Bifreiðagjald
• Dekk og dekkjaskipti (sumar- og vetrardekk)
• Allt venjubundið viðhald
• Smur og þjónustuskoðanir

Dæmi um verð:

 

Hyundai I10

Árgerð 2016 - 5 dyra, beinskiptur, bensín.

Kr. 48.900,- á mánuði með 1.250 km inniföldum.
Kr. 51.900,- á mánuði með 1.650 km inniföldum. 

 

Suzuki Swift

Árgerð 2016 - 5 dyra, beinskiptur, bensín.


Kr. 56.900,- á mánuði með 1.250 km inniföldum.
Kr. 59.900,- á mánuði með 1.650 km inniföldum.

 

Toyota Corolla

Árgerð 2016 - 4 dyra, beinskiptur, bensín.

Kr. 76.900,- á mánuði með 1.250 km inniföldum.
Kr. 79.900,- á mánuði með 1.650 km inniföldum.

 

Frekari upplýsingar um vetrarleigu

Fylltu út fyrirspurnarformið hér fyrir neðan og sendu okkur. Við munum hafa samband og kynna þér verð og skilmála.

Upplýsingar um fyrirtæki
Upphaf vetrarleigu
Vinsamlega veldu dagsetningu.
Leigutími


Veldu einn eða fleiri möguleika.
Bílar í boðiVeldu einn eða fleiri möguleika.
Annað
Vinsamlega skráðu inn athugasemdir ef við á.
Vinnsla persónuupplýsinga

Skrá þarf nafn, netfang, kennitölu og síma hið minnsta svo hægt sé að svara fyrirspurninni. Við reynum að svara eins fljótt og auðið er. Fyrirspurnir eru geymdar í hálft ár eða lengur. Til að láta breyta eða eyða fyrirspurn má senda beiðni á personuvernd@holdur.is