Atvinnubílar

Við bjóðum fyrirtækjum og verktökum gott úrval vinnubíla til leigu í lengri eða skemmri tíma


Flokkur P

VW Amarok d/c eða sambærilegur

 • Lengd farangursrýmis: 1,55 m
 • Breidd farangursrýmis: 1,62 m*
 • Burðargeta: 1620 kg
 • Heildar lengd: 5,32m
 • Vörurými: 2,52 m²


Flokkur V10

VW Caddy eða sambærilegur
 • Lengd farangursrýmis: 1,78 m
 • Breidd farangursrýmis: 1,18 m*
 • Hæð farangursrýmis: 1,26 m*
 • Burðargeta: 720 kg
 • Heildar lengd: 4,40 m
 • Rúmmál: 3,20 m³

 


Flokkur V20

Ford Transit eða VW Transporter
 • Lengd farangursrýmis: 2,75 m
 • Breidd farangursrýmis: 1,148 m*
 • Hæð farangursrýmis: 1,61 m*
 • Burðargeta: 822 kg
 • Heildar lengd: 5,29 m
 • Rúmmál: 7,80 m³

 


Flokkur V30

Ford Transit eða sambærilegur
 • Lengd farangursrýmis: 3,49 m
 • Breidd farangursrýmis: 1,55 m*
 • Hæð farangursrýmis: 2,02 m*
 • Burðargeta: 1170 kg
 • Heildar lengd: 5,98m
 • Rúmmál: 13,00 m³

 


Flokkur V40

VW Transporter eða sambærilegur
 • Lengd farangursrýmis: 3,48 m
 • Breidd farangursrýmis: 1,98 m*
 • Hæð farangursrýmis: 2,00 m*
 • Burðargeta: 1000 kg
 • Heildar lengd: 5,29 m
 • Rúmmál: 13,80 m³

 


Flokkur V50

M Benz Atego eða sambærilegur
 • Lengd farangursrýmis: 5,03 m
 • Breidd farangursrýmis: 2,48 m*
 • Hæð farangursrýmis: 2,22 m*
 • Burðargeta: 2230 kg
 • Heildar lengd: 6,95 m
 • Rúmmál: 27,70 m³Bókaðu sendibíl fyrir þitt fyrirtæki

Sendibílarnir eru til taks á útleigustöð okkar við Njarðargötu.
Hafðu samband í síma 461-6100 eða á netfangið sendibilaleiga@holdur.is
Afgreiðslutími: Mán - Fös 08:00-18:00 Lau - Sun 09:00-17:00

Um ökuréttindi

Ökumaður kassabíls í flokki V50 þarf að hafa öðlast ökuréttindi fyrir 1. júní 1993 eða hafa meirapróf til að aka slíkum bíl. Frekari upplýsingar um ökuréttindi má finna á vef Samgöngustofu.
 
* Athugið að hurðagöt geta verið þrengri en uppgefin hæð og breidd farangursrýmis.