Umsókn um auglýsingu / styrk

Vinsamlega fyllið út skráningarformið hér fyrir neðan til að sækja um auglýsingu eða styrk.

Ef þörf þykir munum við leita nánari upplýsinga hjá umsækjendum.

Athugið að fyrirspurn um stöðu eða meðferð umsókna er ekki hægt að svara.

Vinnsla persónuupplýsinga

Skrá þarf nafn, netfang, kennitölu og síma hið minnsta svo hægt sé að bregðast við umsókninni. Við bendum á að umsóknir eru geymdar í eitt ár að jafnaði. Til að láta breyta eða eyða umsókn má senda beiðni á personuvernd@holdur.is