Bílaleiga Akureyrar styður Leikni Reykjavík

Þórhildur Steingrímsdóttir frá Bílaleigu Akureyrar og Helgi Hafsteinsson frá Leikni undirrituðu samn…
Þórhildur Steingrímsdóttir frá Bílaleigu Akureyrar og Helgi Hafsteinsson frá Leikni undirrituðu samninginn í sólinni í Breiðholtinu.

 

Á dögunum var nýr samstarfssamningur undirritaður í húsakynnum Leiknis. Samstarf milli félaganna má rekja allt aftur til ársins 2011 og því afar ánægjulegt að fjölga góðum samstarfsárum enn frekar.