Stoltir stuðningsaðilar HSÍ síðan 1987.
13.01.2020

Bergþór Karlsson framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar og Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ handsala samninginn.
Nýverið endurnýjaði Höldur - Bílaleiga Akureyrar samstarfssamning sinn við HSÍ. Við erum stolt af því að styðja við bakið á strákunum okkar en samstarfið má rekja allt aftur til ársins 1987.
Við sendum karlalandsliðinu baráttukveðjur á EM og fylgjumst spennt með -Áfram Ísland!