Tvöfalt verðgildi ferðagjafar

Njóttu ferðalagsins í góðum bíl.
Njóttu ferðalagsins í góðum bíl.

Við tvöföldum verðgildi ferðagjafar¹ þegar þú leigir bíl á skammtímaleigu hjá einhverri af útleigustöðvum Bílaleigu Akureyrar um land allt. Þetta þýðir að 5.000 kr. ferðagjöf verður að 10.000 kr. greiðslu upp í bílaleigubíl. Bókunarferlið er einfalt og þægilegt. Þú velur einfaldlega „Greiða seinna“ þegar þú bókar bílinn og framvísar rafrænni ferðagjöf sem greiðslu eða innborgun þegar þú sækir bílinn til okkar.

Alþingi hefur samþykkt breytingu á lögum um ferðagjöfina sem felur í sér að gildistími þeirra ferðagjafa sem ekki hafa verið nýttar eða ekki nýttar til fulls er framlengdur til 31. maí 2021, eða um fimm mánuði.

Bóka núna!

¹ Tilboðið gildir fyrir bókanir sem framkvæmdar eru í bókunarvél á www.holdur.is. Gildir ekki fyrir aðrar þjónustuleiðir s.s. langtímaleigu, mánaðarleigu eða vetrarleigu.