Tvöfalt verðgildi ferðagjafar

Njóttu ferðalagsins í góðum bíl.
Njóttu ferðalagsins í góðum bíl.

Við tvöföldum verðgildi ferðagjafar¹ þegar þú leigir bíl á skammtímaleigu hjá einhverri af útleigustöðvum Bílaleigu Akureyrar um land allt. Þetta þýðir að 5.000 kr. ferðagjöf verður að 10.000 kr. greiðslu upp í bílaleigubíl. Bókunarferlið er einfalt og þægilegt. Þú velur einfaldlega „Greiða seinna“ þegar þú bókar bílinn og framvísar rafrænni ferðagjöf sem greiðslu eða innborgun þegar þú sækir bílinn til okkar.

Bóka núna!

¹ Tilboðið gildir ekki fyrir aðrar þjónustuleiðir s.s. langtímaleigu, mánaðarleigu eða vetrarleigu.