- LandgrŠ­sluverkefni

Starfsfˇlk BÝlaleigu Akureyrar hefur ß undanf÷rnum ßrum unni­ markvisst a­ grˇ­ursetningu ß Hˇlasandi Ý Ůingeyjarsřslu en upphaf grˇ­ursetningar Ý nafni

LandgrŠ­sluverkefni

Starfsfólk Bílaleigu Akureyrar hefur á undanförnum árum unnið markvisst að gróðursetningu á Hólasandi í Þingeyjarsýslu en upphaf gróðursetningar í nafni fyrirtækisins má rekja allt aftur til ársins 1995. Á Hólasandi vaxa nú og dafna á annan tugþúsundna plantna.
Við erum stolt af litla skóginum okkar og erum hvergi nærri hætt að hlúa að honum og stækka.

Gróðursetning á Hólasandi

Starfsfólk Bílaleigu Akureyrar hefur farið fjölmargar ferðir og gróðursett plöntur á Hólasandi.

Hér fyrir neðan eru nokkrar svipmyndir frá þeim ferðum.

  Gróðursetning á Hólasandi   Gróðursetning á Hólasandi
       
  Gróðursetning á Hólasandi   Gróðursetning á Hólasandi
       
  Gróðursetning á Hólasandi   Gróðursetning á Hólasandi
       
       
       
       
       
 

 

       

Hafa sambandá ι áLeitááι áVeftrÚááιá Skilmßlará ιááSpurt & svara­á ιá Umsˇknirá ιááAfgrei­slusta­irá ιá Merki fÚlagsinsá ιááMe­fer­ persˇnuupplřsingaááιááEnglish version

ŮÝnar ■arfir - okkar ■jˇnusta.
ę 1999-2016 Ľ BÝlaleiga Akureyrar Ľ H÷ldur ehf Ľ Pˇsthˇlf 10 Ľ 602 Akureyri Ľ A­aln˙mer 461-6000 Ľ Fax 462-6476
Kt: 651174-0239 Ľ VSK nr: 14550

á