Umhverfisskýrslur

Rétt eins og fjárhagsbókhald fyrirtækis er umhverfisbókhald hluti af stærri mynd. Það er mikilvægt stjórntæki í markvissu umhverfisstarfi. Umhverfisbókhald er tæki eða verkfæri til að skrá og sýna mælanleg áhrif starfseminnar þannig að stjórnendur fyrirtækisins og almenningur geti áttað sig á umhverfislegri þróun rekstursins. Í framhaldi af því eru sett markmið, unnið að umbótum og fylgst með þróuninni.

Bílaleiga Akureyrar hefur unnið umhverfisbókhald og setur það fram í umhverfisskýrslum sem aðgengilegar eru á pdf sniði hér fyrir neðan.

Umhverfisskýrsla fyrir árið 2009

Umhverfisskýrsla fyrir árið 2010

Umhverfisskýrsla fyrir árið 2011

Umhverfisskýrsla fyrir árið 2012

Umhverfisskýrsla fyrir árið 2013

Umhverfisskýrsla fyrir árið 2014

Umhverfisskýrsla fyrir árið 2015