Umhverfisskýrslur Bílaleigu Akureyar

Rétt eins og fjárhagsbókhald fyrirtækis er umhverfisbókhald hluti af stærri mynd. Það er mikilvægt stjórntæki í markvissu umhverfisstarfi.

Umhverfisskýrslur

Rétt eins og fjárhagsbókhald fyrirtækis er umhverfisbókhald hluti af stærri mynd. Það er mikilvægt stjórntæki í markvissu umhverfisstarfi. Umhverfisbókhald er tæki eða verkfæri til að skrá og sýna mælanleg áhrif starfseminnar þannig að stjórnendur fyrirtækisins og almenningur geti áttað sig á umhverfislegri þróun rekstursins. Í framhaldi af því eru sett markmið, unnið að umbótum og fylgst með þróuninni. 
   

Bílaleiga Akureyrar hefur unnið umhverfisbókhald og setur það fram í
umhverfisskýrslum sem aðgengilegar eru á pdf sniði hér fyrir neðan.


 

Hafa samband  ι  Leit  ι  Veftré  ι  Skilmálar  ι  Spurt & svarað  ι  Umsóknir  ι  Afgreiðslustaðir  ι  Merki félagsins  ι  Meðferð persónuupplýsinga  ι  English version

Þínar þarfir - okkar þjónusta.
© 1999-2016 • Bílaleiga Akureyrar • Höldur ehf • Pósthólf 10 • 602 Akureyri • Aðalnúmer 461-6000 • Fax 462-6476
Kt: 651174-0239 • VSK nr: 14550