- Umhverfisstefna

Okkur hjá Bílaleigu Akureyrar er mikilvægt að starfsemi fyrirtækisins sé í sátt við samfélagið og umhverfið í heild. Við vinnum því að stöðugum umbótum í

Umhverfisstefna

Umhverfisstefna bílaleigu

Okkur hjá Bílaleigu Akureyrar er mikilvægt að starfsemi fyrirtækisins sé í sátt við samfélagið og umhverfið í heild. Við vinnum því að stöðugum umbótum í umhverfismálum til  lágmarka umhverfisáhrif af rekstri fyrirtækisins. Bílaleiga Akureyrar stuðlar að aukinni umhverfisvitund starfsmanna og leggur áherslu á ábyrga nýtingu auðlinda og lágmörkun úrgangs og losun gróðurhúsalofttegunda.

   

Bílaleiga Akureyrar ætlar að:

  • Tryggja að starfsfólk hljóti þjálfun og sé upplýst um umhverfisþætti fyrirtækisins og að alltaf sé farið að lögum og reglugerðum um umhverfismál.

  • Draga úr losun gróðurhúsalofttegunda frá bílaflota fyrirtækisins.

  • Flokka þann úrgang sem til fellur hjá fyrirtækinu og virkja starfsfólk til betri nýtingar hráefna og endurnotkunnar sé þess kostur.

  • Vinna að vöktun umhverfisþátta fyrirtækisins.

  • Upplýsa viðskiptavini sína um orkusparandi akstur og umgengni við náttúru landsins.

  • Halda grænt bókhald og gefa árlega út umhverfisskýrslu til að upplýsa almenning um stöðu umhverfismála hjá fyrirtækinu.

  • Styðja landgræðsluverkefni á Íslandi.

 


 

 

 

 

 

 

Hafa samband  ι  Leit  ι  Veftré  ι  Skilmálar  ι  Spurt & svarað  ι  Umsóknir  ι  Afgreiðslustaðir  ι  Merki félagsins  ι  Meðferð persónuupplýsinga  ι  English version

Þínar þarfir - okkar þjónusta.
© 1999-2016 • Bílaleiga Akureyrar • Höldur ehf • Pósthólf 10 • 602 Akureyri • Aðalnúmer 461-6000 • Fax 462-6476
Kt: 651174-0239 • VSK nr: 14550