Bílaleiga Akureyrar - Höldur ehf.

Lentir ţú í umferđaróhappi međ bílinn ţinn, áttu rétt á bílaleigubíl í gegnum tryggingafélag á međan viđgerđ stendur? Viđ höfum bílinn fyrir

Tjónţolar

Bílaleigubíll í gegnum tryggingafélag á međan viđgerđ stendur

Lentir ţú í umferđaróhappi međ bílinn ţinn, áttu rétt á bílaleigubíl í gegnum tryggingafélag á međan viđgerđ stendur?

Viđ höfum bílinn fyrir ţig

 

Upplýsingar fyrir tjónţola:
 

  • Leigutaki ţarf sjálfur ađ fá stađfest frá viđkomandi tryggingafélagi / verkstćđi ađ hann eigi rétt á bílaleigubíl, sem og dagafjölda.
  • Leigutaki ber ábyrgđ á bifreiđinni á leigutíma samkvćmt ákvćđum leiguskilmála um skyldur leigutaka.
  • Innifalinn er 100 km akstur á dag og kaskótrygging međ 195.000,- kr. sjálfsábyrgđ. Súper kaskótrygging lćkkar sjálfsábyrgđ enn frekar.
  • Bílaleigubílar eru afhentir međ fullan tank af eldsneyti og ber leigutaka ađ skila bifreiđ ţannig ađ leigu lokinni.
  • Tryggingafélög greiđa fyrir leigu á minnstu gerđ bíla í A flokki međan á eđlilegum viđgerđartíma stendur.
  • Leigutaki er ábyrgur fyrir greiđslu á ţeim dögum sem ekki fást samţykktir hjá viđkomandi tryggingafélagi.
  • Tryggingafélögin greiđa ekki fyrir bílaleigubíl ef biđ er eftir varahlutum eđa ef óeđlilegar tafir verđa á viđgerđ.
 

Viđ erum í samstarfi viđ öll tryggingafélög:

 
 

 
 

Hafa samband  ι  Leit  ι  Veftré  ι  Skilmálar  ι  Spurt & svarađ  ι  Umsóknir  ι  Afgreiđslustađir  ι  Merki félagsins  ι  Međferđ persónuupplýsinga  ι  English version

Ţínar ţarfir - okkar ţjónusta.
© 1999-2016 • Bílaleiga Akureyrar • Höldur ehf • Pósthólf 10 • 602 Akureyri • Ađalnúmer 461-6000 • Fax 462-6476
Kt: 651174-0239 • VSK nr: 14550