Afbókun

Afbókunarskilmálar fyrir bókanir sem framkvćmdar eru í bókunarvél á ţessari vefsíđu  Bókanir sem hćtt er viđ 15 dögum eđa meira frá

Afbókun

Afbókunarskilmálar fyrir bókanir sem framkvæmdar eru í bókunarvél á þessari vefsíðu 

Bókanir sem hætt er við 15 dögum eða meira frá afhendingardegi: 

  • Ekkert afbókunargjald.
  • Hafi leiga verið greidd fyrirfram fæst hún endurgreidd að fullu.

Bókanir sem hætt er við 14 dögum eða minna frá afhendingardegi eða leigutaki sækir ekki bíl:  

  • Afbókunargjald 10% af heildarverðmæti leigu.
  • Hafi leiga verið greidd fyrirfram fæst 90% af heildarverðmæti leigu endurgreitt.
 
Athugið að 14 daga skilaréttur samkvæmt 8. grein laga nr: 46/2000 um fjarsölusamninga á ekki við hér. Sala þar sem neytandi hefur sérpantað vöru eða hún hefur verið sniðin á annan hátt að persónulegum þörfum hans, t.d með því að panta ákveðnar dagsetningar, er undanþegin rétti til að falla frá samningi samkvæmt 10. grein sömu laga.

Smelltu hér ef þú vilt afbóka bíl.


Hafa samband  ι  Leit  ι  Veftré  ι  Skilmálar  ι  Spurt & svarađ  ι  Umsóknir  ι  Afgreiđslustađir  ι  Merki félagsins  ι  Međferđ persónuupplýsinga  ι  English version

Ţínar ţarfir - okkar ţjónusta.
© 1999-2016 • Bílaleiga Akureyrar • Höldur ehf • Pósthólf 10 • 602 Akureyri • Ađalnúmer 461-6000 • Fax 462-6476
Kt: 651174-0239 • VSK nr: 14550