Almenn ákvćđi

32)  Leigutaki stađfestir međ undirritun sinni á leigusamning ţennan ađ hafa tekiđ viđ ökutćkinu og fylgihlutum í góđu ásigkomu-lagi.33)  Undirritun

Almenn ákvćđi

32)  Leigutaki stađfestir međ undirritun sinni á leigusamning ţennan ađ hafa tekiđ viđ ökutćkinu og fylgihlutum í góđu ásigkomu-lagi.

33)  Undirritun leigutaka á leigusamning ţennan er jafngild undirritun leigutaka á kreditkortafćrslur vegna greiđslna ţeirra er leigusali skuldfćrir á kreditkort leigutaka og leigusala bar réttilega ađ fá vegna ákvćđa leigusamnings ţessa.

34)  Leigusamningur ţessi skal ávallt vera í ökutćkinu međan á leigutíma stendur.

35)  Viđaukar og breytingar á skilmálum og ákvćđum leigusamnings skulu vera skriflegir.

36)  Um samninga ţá sem gerđir eru á grundvelli ofangreindra skilmála, ţar međ taliđ bótakröfur sem eftir atvikum kunna ađ vera gerđar, fer ađ íslenskum lögum. Gildir ţađ bćđi um grundvöll og útreikning bóta. Sama gildir um bótakröfur á grundvelli bóta ábyrgđar utan samninga. Rísi mál vegna leigusamnings skal máliđ rekiđ fyrir varnarţingi leigusala.

37) Bent skal á ađ skjóta má ágreiningsmálum samningsađila leigusamnings til starfandi úrskurđarnefndar Neytendasamtakanna
og Samtaka ferđaţjónustunnar.

Hafa samband  ι  Leit  ι  Veftré  ι  Skilmálar  ι  Spurt & svarađ  ι  Umsóknir  ι  Afgreiđslustađir  ι  Merki félagsins  ι  Međferđ persónuupplýsinga  ι  English version

Ţínar ţarfir - okkar ţjónusta.
© 1999-2016 • Bílaleiga Akureyrar • Höldur ehf • Pósthólf 10 • 602 Akureyri • Ađalnúmer 461-6000 • Fax 462-6476
Kt: 651174-0239 • VSK nr: 14550