Almennir skilmálar

30)  Ábyrgđartrygging gagnvart ţriđja ađila nemur ţeirri upphćđ sem íslensk lög kveđa á um hverju sinni. Verđi tjón á bifreiđinni er leigutaki ađ fullu

Almennir skilmálar

30)  Ábyrgđartrygging gagnvart ţriđja ađila nemur ţeirri upphćđ sem íslensk lög kveđa á um hverju sinni. Verđi tjón á bifreiđinni er leigutaki ađ fullu ábyrgur fyrir ţví. Leigutaki getur tryggt sig gegn greiđslu ábyrgđ vegna slíkra tjóna međ ţví ađ kaupa kaskótryggingu (CDW), ţó ţannig ađ sjálfsábyrgđ vegna tjóna, sem tryggingin nćr til sé samkvćmt gjaldskrá leigusala og er sú upphćđ tilgreind á framhliđ leigusamningsins. Hafi leigutaki keypt kaskótryggingu (CDW) stendur honum til bođa ađ kaupa súper kaskó-tryggingu (SCDW) og ţar međ ađ lćkka enn frekar sjálfsábyrgđ kaskótryggingar (CDW). Sand- og öskufoks trygging (SADW) bćtir tjón vegna sand- og öskufoks. Sjálfsábyrgđ viđbótar trygginga er tilgreind í gjaldskrá leigusala.

31)  Engin trygging bćtir skemmdir á undirvagni bifreiđar eđa skemmdir vegna aksturs í ám eđa vötnum. CDW,  SCDW eđa SADW bćta ekki slík tjón. Leigutaki er ađ fullu ábyrgur fyrir slíku tjóni, sjá nánar um tryggingar.


Hafa samband  ι  Leit  ι  Veftré  ι  Skilmálar  ι  Spurt & svarađ  ι  Umsóknir  ι  Afgreiđslustađir  ι  Merki félagsins  ι  Međferđ persónuupplýsinga  ι  English version

Ţínar ţarfir - okkar ţjónusta.
© 1999-2016 • Bílaleiga Akureyrar • Höldur ehf • Pósthólf 10 • 602 Akureyri • Ađalnúmer 461-6000 • Fax 462-6476
Kt: 651174-0239 • VSK nr: 14550