Tryggingar

25)  Innifaliđ í leigugjaldi eru lögbođnar ökutćkjatryggingar ţ.e. ábyrgđartrygging og slysatrygging ökumanns og farţega.26)  Ábyrgđartrygging gagnvart

Tryggingar

25)  Innifaliđ í leigugjaldi eru lögbođnar ökutćkjatryggingar ţ.e. ábyrgđartrygging og slysatrygging ökumanns og farţega.

26)  Ábyrgđartrygging gagnvart ţriđja ađila nemur ţeirri upphćđ sem íslensk lög kveđa á um hverju sinni.

27)  Leigutaki getur keypt kaskótryggingu sérstaklega. Sjálfsáhćtta í hverju tjóni skal tilgreind í leigusamningi.

28)  Hver sjálfsábyrgđ nćr ađeins til eins óhapps. Sé um ađ rćđa fleiri en eitt tjón sem augljóslega hafa ekki átt sér stađ í einu og sama óhappinu gildir hver og ein sjálfsábyrgđ ađeins um eitt óhapp.

29)  Ţađ sem CDW (kaskó) tryggingin nćr ekki yfir:

a) Skemmdir af ásettu ráđi eđa sakir stórkostlegrar óvarkárni ökumanns.

b) Skemmdir sem verđa ţegar ökumađurinn er undir áhrifum áfengis, örvunar- eđa deyfilyfja, eđa ađ öđru leyti ófćr um ađ stjórna bifreiđinni á tryggilegan hátt.

c) Skemmdir vegna kappaksturs eđa reynsluaksturs.

d) Skemmdir af hernađi, uppreisn, óeirđum og óspektum.

e) Skemmdir af völdum dýra.

f) Brunagöt á sćtum, teppum eđa mottum.

g) Skemmdir er ađeins varđa hjól, hjólbarđa, fjađrir, rafgeymi, gler (annađ en rúđur), viđtćki svo og tjón vegna stuldar einstakra hluta ökutćkis og skemmdir sem af ţví stafa.

h) Skemmdir af akstri á ósléttri akbraut, svo sem á gírkassa, drifi, öđrum hlutum í eđa á undirvagni ökutćkisins, skemmdir á undivagni er hljótast af ţví ađ ökutćkiđ tekur niđri á ójöfnum akbrautum, svo sem hryggjum eftir veghefla, jarđföstu grjóti á akbraut eđa viđ akbrautarbrúnir. Sama gildir um skemmdir er verđa ţegar laust grjót hrekkur undir ökutćkiđ í akstri.

i) Skemmdir vegna aksturs ţar sem bannađ er ađ aka ökutćkinu, svo og viđ akstur á vegatrođningum, götuslóđum, snjósköflum, ís, yfir óbrúađar ár eđa lćki, um fjörur, forvađa eđa vegleysu.

j) Tjón af völdum ţess ađ sandur, möl, aska, vikur eđa önnur jarđefni fjúka á ökutćkiđ, ađeins sand- og öskufokstrygging (SADW) bćtir slík tjón - sjá almenna skilmála.

k) Ef ökutćkiđ er flutt sjóleiđina bćtist ekki tjón af völdum sjóbleytu.

l) Skemmdir á fólksbílum sem verđa viđ akstur á vegum sem eru F-merktir á opinberum kortum og á vegunum um Kjöl  (vegur 35) og Kaldadal  (vegur 550)

m) Tjón leigusala vegna ţjófnađar á ökutćkinu.

n) Vatnsskađa á ökutćki.

Ađ öđru leyti er vísađ í almenna skilmála fyrir kaskótryggingu.

Hafa samband  ι  Leit  ι  Veftré  ι  Skilmálar  ι  Spurt & svarađ  ι  Umsóknir  ι  Afgreiđslustađir  ι  Merki félagsins  ι  Međferđ persónuupplýsinga  ι  English version

Ţínar ţarfir - okkar ţjónusta.
© 1999-2016 • Bílaleiga Akureyrar • Höldur ehf • Pósthólf 10 • 602 Akureyri • Ađalnúmer 461-6000 • Fax 462-6476
Kt: 651174-0239 • VSK nr: 14550