Rammasamningur Ríkiskaupa

Rammasamningur Ríkiskaupa Bílaleigubílar

Bílaleiga Akureyrar sér ríkisfyrirtækjum og stofnunum fyrir bílaleigubílum um land allt

  

Bílaleiga Akureyrar er aðili að rammasamning Ríkiskaupa RK 05 01. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytt og vandað úrval nýrra og góðra bíla. Þá er lögð mikil áhersla á hraða, sveigjanlega og góða þjónustu sem mætir þörfum viðskiptavina sem best. Einkar fljótlegt og þægilegt er fyrir stofnanir og fyrirtæki að panta bíla í gegnum flýtibókun hér á heimasíðu fyrirtækisins en einnig er hægt að bóka bíla símleiðis eða með tölvupósti.

Bílaleiga Akureyrar er með aðalskrifstofu sína á Akureyri en stærsta einstaka afgreiðslan er í Reykjavík. Fyrirtækið er með útibú hringinn í kringum landið og á nokkrum stöðum eru fleiri en ein afgreiðsla, þ.e. bæði almenn skrifstofa og afgreiðsla á flugvelli.

 

Bóka bíl á rammasamnings kjörum

 

Bílaleigubílar um land allt. Rammasamningur Ríkiskaupa

 

Skeifan: 568 6915

Njarðargata: 461 6100

Keflavík: 461 6194

Akureyri: 461 6000

Egilsstaðir: 461 6070