02.04.2019
Vefurinn langtimaleiga.is er kominn í loftið. Meðal þess sem finna má á vefnum er reiknivél þar sem notendur síðunnar geta skoðað verð á bílum út frá ólíkum leigutíma, akstri og tryggingavernd. Þá er hægt að setja bíla í samanburð og bera saman ólíka bíla og leiðir í langtímaleigu.
Nánar
13.03.2019
Útleigustöð Bílaleigu Akureyrar á Reykjavíkurflugvelli fékk nýverið afhenta viðurkenningu frá fyrirtækinu Rentalcars sem er einn stærsti bílaleigumiðlari heims.
Nánar
15.02.2019
Viðskiptavinir Hölds – Bílaleigu Akureyrar, geta treyst því að bílar fyrirtækisins eru traustir og áreiðanlegir bílar og að ekki hefur verið átt við kílómetramæla þeirra á nokkurn hátt hvorki innan þess tíma sem bifreiðin er notuð til útleigu, né að þeim tíma loknum þegar komið er að sölu.
Nánar
14.02.2019
Höldur - Bílaleiga Akureyrar hlaut Menntaverðlaun atvinnulífsins 2019 á Menntadegi atvinnulífsins sem fram fór í Hörpu í dag. Verðlaunin eru veitt fyrirtækjum sem skara fram úr á sviði fræðslu- og menntamála. Það var mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, sem afhenti verðlaunin.
Nánar
27.08.2018
Í lokahófi Volkswagen Open sem fram fór á Jaðarsvelli dagana 24. – 25. ágúst afhenti Steingrímur Birgisson forsjóri Hölds Bjarna Þórhallssyni formanni GA gjafabréf sem hljóðar upp á 1000 tré. Tré þessi verða gróðursett af starfsfólki Hölds í landi GA á haustdögum 2018.
Nánar
27.03.2018
Við leitum að harðduglegum og samviskusömum einstaklingi í framtíðarvinnu á starfsstöð Bílaleigu Akureyrar í Skeifunni. Starfið felst í sölu notaðra bíla, ráðgjöf við viðskiptavini ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Nánar
29.09.2017
Ferðaheildsalinn Tui veitti nýlega Bílaleigu Akureyrar umboðsaðila Europcar á Íslandi verðlaun fyrir hæstu hlutfalls ánægju viðskiptavina.
Nánar
31.08.2017
Á Hólasandi dafna nú 19.184 plöntur sem starfsmenn Bílaleigu Akureyrar hafa gróðursett í gegnum árin. Í sumar fóru starfsmenn tvær ferðir með 2.633 plöntur, víði og viðjur af mismunandi uppruna
Nánar
13.06.2017
Frjálsíþróttasamband Íslands undirritaði á dögunum samstarfssamning við Höldur-Bílaleigu Akureyrar til þriggja ára. Mun samningurinn nýtast Frjálsíþróttasambandinu vel til ýmissa ferðalaga innan frjálsíþróttahreyfingarinnar.
Nánar
11.01.2017
Nýverið var endurnýjaði Ríkiskaup rammasamning um bílaleigubíla við Bílaleigu Akureyrar. Bílaleiga Akureyrar uppfyllir öll skilirði samningsins um vistvæn innkaup enda fyrsta og eina bílaleigan á Íslandi til að öðlast vottun samkvæmt alþjóðlega umhverfisstjórnunarstaðlinum ISO 14001
Nánar