Landgræðsluverkefni

Starfsfólk Bílaleigu Akureyrar hefur á undanförnum árum unnið markvisst að gróðursetningu á Hólasandi í Þingeyjarsýslu en upphaf gróðursetningar í nafni fyrirtækisins má rekja allt aftur til ársins 1995.

Á Hólasandi vaxa nú og dafna á þriðja tugþúsunda plantna. Við erum stolt af litla skóginum okkar og erum hvergi nærri hætt að hlúa að honum og stækka.

Starfsfólk Bílaleigu Akureyrar hefur farið fjölda ferða í gegnum árin og gróðursett plöntur á Hólasandi.

Hér fyrir neðan eru nokkrar svipmyndir frá þeim ferðum.

Gróðursetning á HólasandiGróðursetning á HólasandiGróðursetning á Hólasandi

Gróðursetning á HólasandiGróðursetning á HólasandiGróðursetning á Hólasandi