Sendibílaleiga

Leigðu sendibíl í 4, 6 eða 24 klst. Gott úrval og hagstætt verð

Alla jafna eru sendibílar einungis til útleigu á afgreiðslustöð okkar við Njarðargötu í Reykjavík. Flokkar V20, V25 og V30 eru þó einnig oft tiltækir að Tryggvabraut á Akureyri. Til að bóka sendibíl er nauðsynlegt að hafa samband símleiðis 461-6100 (Njarðargata) eða senda okkur fyrirspurn með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan. Við svörum fyrirspurninni og látum þig vita hvort bíllinn sé tiltækur þann dag sem þú óskar.

 

Flokkur V10

VW Caddy eða sambærilegur

Rúmmál farangursrýmis frá 2,0 m³
Lengd frá 1,50 m, breidd frá 1,20 m, hæð frá 1,10 m

4 tíma leiga með 50 km kr. 4.850,-
6 tíma leiga með 100 km kr. 5.750,-
24 tíma leiga með 100 km kr. 8.850,-

Senda fyrirspurn

 

Flokkur V20

Renault Trafic lll  eða sambærilegur
Rúmmál farangursrýmis frá 5,0 m³
Lengd frá 2,58 m, breidd frá 1,50 m, hæð frá 1,35 m

4 tíma leiga með 50 km kr. 6.550,-
6 tíma leiga með 100 km kr. 7.900,-
24 tíma leiga með 100 km kr. 12.800,-

Senda fyrirspurn

 

Flokkur V25

Ford Transit eða sambærilegur
Rúmmál farangursrýmis frá 8,0 m³
Lengd frá 2,90 m, breidd frá 1,60 m, hæð frá 1,80 m

4 tíma leiga með 50 km kr. 7.950,-
6 tíma leiga með 100 km kr. 9.550,-
24 tíma leiga með 100 km kr. 14.900,-

Senda fyrirspurn

 

Flokkur V30

Ford Transit eða sambærilegur
Rúmmál farangursrýmis frá 11,0 m³
Lengd frá 3,35 m, breidd frá 1,65 m, hæð frá 2,00 m

4 tíma leiga með 50 km kr. 9.550,-
6 tíma leiga með 100 km kr. 11.200,-
24 tíma leiga með 100 km kr. 18.200,-

Senda fyrirspurn

 

Flokkur V40

Ford Transit með kassa eða sambærilegur
Rúmmál farangursrýmis frá 16,0 m³
Lengd frá 4,10 m, breidd frá 2,10 m, hæð frá 2,10 m

4 tíma leiga með 50 km kr. 12.400,-
6 tíma leiga með 100 km kr. 14.550,-
24 tíma leiga með 100 km kr. 22.450,-

Senda fyrirspurn

 

Aukahlutir

Bjóðum úrval aukahluta sem létta þér störfin

Vöru- og tröpputrillur kr. 2.000,- á dag.
Flutningsbretti með hjólum kr. 1.000,- á dag
Flutningskassar, tvær stærðir 10 í búnti kr. 4.000,-

 

Fáðu tilboð

Við gerum föst verðtilboð í útleigu á sendibílum til lengri tíma og til búslóðaflutninga út á land.


Innifalið í verði

Uppgefin verð eru með 24% vsk. Innifalin er CDW kaskótrygging.

 

 * Athugið að hurðagöt geta verið þrengri en uppgefin hæð og breidd farangursrýmis.