Langtímaleiga á bíl

Langtímaleiga er góður kostur fyrir þá sem ekki vilja binda fjármagn í bifreið.

Í langtímaleigu er allt viðhald innifalið í leigunni og ekki kemur til neins auka kostnaðar við rekstur bílsins. Í boði eru nýir og nýlegir bílar í öllum stærðarflokkum. Við bjóðum allt frá minnstu bílum upp í stærstu jeppa.

  • Innifalið í langtímaleigunni er allt venjubundið viðhald, allar reglubundnar þjónustuskoðanir og smurþjónusta.
  • Sumardekk, vetrardekk og dekkjaskipti eru innifalin.
  • Tryggingar og bifreiðagjöld eru innifalin í leigugjaldi.
  • Leigutími getur verið frá 3 að 48 mánuðum og möguleiki á að skipta um bíl innan samningstíma.
  • Leigutaki fær lánaðan bíl án endurgjalds þegar bíll kemur í þjónustu sem tekur lengri tíma en 60 mínútur.
  • Tímapantanir í smurþjónustu og dekkjaskipti á vef langtímaleigu.
  • Við höfum fjölda afgreiðslustaða um allt land og erum ávallt reiðubúin að þjónusta þig.
  • Engin fjármagnsbinding, jafnt fjármagnsflæði, góð yfirsýn og engin endursöluáhætta.

 

Nánari upplýsingar á vef langtímaleigu:

www.langtimaleiga.is

Skoða verð og framboð

 

Tímapantanir í smurþjónustu og dekkjaskipti

Panta tíma