Leiðbeiningar fyrir verktaka

Bílaleiga Akureyrar leggur mikla áherslu á gæða,- umhverfis- og öryggismál í rekstri sínum. Fyrirtækið starfar samkvæmt gæðastjórnunarstaðlinum ISO 9001 og umhverfisstjórnunarstaðlinum ISO 14001 en vottun fékk fyrirtækið þann 13. janúar 2010. Í skjalinu sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan eru settar fram leiðbeiningar og þær kröfur sem gerðar eru til verktaka og annarra þjónustuaðila hvað varðar umhverfis- og öryggismál.

Sækja leiðbeiningar