Stoltir stuðningsaðilar HSÍ síðan 1987.

Bergþór Karlsson framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar og Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ h…
Bergþór Karlsson framkvæmdastjóri Bílaleigu Akureyrar og Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ handsala samninginn.

 

Nýverið endurnýjaði Höldur - Bílaleiga Akureyrar samstarfssamning sinn við HSÍ. Við erum stolt af því að styðja við bakið á strákunum okkar en samstarfið má rekja allt aftur til ársins 1987.
Við sendum karlalandsliðinu baráttukveðjur á EM og fylgjumst spennt með   -Áfram Ísland!