Tilboð

Það er gott að hafa nýlegan og traustan bíl til umráða.

Veldu tilboð með kílómetrafjölda sem hentar þínu ferðalagi.

Bóka 100 km tilboð

Bóka 200 km tilboð

 

Innifalið

100 eða 200 km á dag, virðisaukaskattur (24%), kaskótrygging (CDW), þjófnaðartrygging (TP) ásamt slysatryggingu ökumanns og farþega (PAI). Valkvæðar viðbótartryggingar lækka sjálfsábyrgð. Sjá nánari upplýsingar um tryggingavernd hér.

Ökuréttindi og kreditkort

Leigutaki / ökumaður þarf að vera minnst 20 ára, hafa haft gilt ökuskírteini í að minnsta kosti eitt ár og vera handhafi þess kreditkorts sem gefið er upp við bókun og framvísað er við gerð leigusamnings - sjá leiguskilmála.

Einstefnuleigur og flugvallargjald

Ef bíl er skilað á annari leigustöð en hann er tekinn getur bæst við einstefnugjald. Einstefnugjöld eru breytileg eftir bílaflokkum og staðsetningu leigustöðva. Ef bíll er tekinn eða honum skilað á Keflavíkurflugvelli bætist við flugvallargjald kr. 4.890,-