Fréttaveita

Höldur - Bílaleiga Akureyrar sér ríkisfyrirtækjum og stofnunum áfram fyrir bílaleigubílum.

Nýverið var endurnýjaði Ríkiskaup rammasamning um bílaleigubíla við Bílaleigu Akureyrar. Bílaleiga Akureyrar uppfyllir öll skilirði samningsins um vistvæn innkaup enda fyrsta og eina bílaleigan á Íslandi til að öðlast vottun samkvæmt alþjóðlega umhverfisstjórnunarstaðlinum ISO 14001
Nánar